Heim / Greinar höfundar: Chef-Jack

Greinar höfundar: Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: esports@esports.is

EVE Online náði ekki heimsmetinu

EVE Online

Síðastliðna helgi stefndi framleiðendur EVE Online, í samvinnu við Hadean, PlayFab og Steam, á heimsmet í EVE Online leiknum. Sjá einnig: EVE Online stefnir á heimsmet Núverandi heimsmet var gert þegar EVE Online spilarar spiluðu samtímis 23. janúar 2018, en ...

Lesa Meira »

EVE Online stefnir á heimsmet

EVE online

Framleiðendur EVE Online, í samvinnu við Hadean, PlayFab og Steam, stefna á heimsmet í leiknum þar sem 10 þúsund leikmenn spila samtímis. Viðburðinn verður á laugardaginn 23. nóvember klukkan 20:00 á UTC tíma. Fyrir þá sem ekki vita, þá er ...

Lesa Meira »

Fortnite breyttist í svarthol

Fortnite

Tíundu seríu margmiðlunartölvuleiksins Fortnite lauk með því um helgina að smástirni sprengdi allt kortið í klessu og svarthol blasti við spilurum. Tölvuspilarar út um allan heim, sem margir hverjir eiga erfitt með að borða, sofa, klæða sig og sinna öðrum ...

Lesa Meira »

180 manns skráðir í lanmótið Kubburinn 2019

Lansnúrur

Það stefnir í endalausa gleði nú um helgina þegar fram fer lanmótið Kubburinn 2019. Sjá einnig: Skráning hafin á eitt stærsta tölvuleikjamót ársins Mótið verður haldið 11. til 13. október í Íþróttahúsinu Digranes og keppt verður í tölvuleikjunum Counter-Strike, League ...

Lesa Meira »

Playstation 5 væntanleg í lok næsta árs

Playstation 5

Japanska raftækjafyrirtækið Sony tilkynnti í dag að næsta kynslóð Playstation leikjatölvunnar, Playstation 5, muni koma á markað fyrir jólavertíðina 2020. Hún mun leysa fjórðu kynslóð leikjatölvanna af hólmi, en Playstation 4 kom fyrst á markað árið 2013, að því er ...

Lesa Meira »

Áhugavert viðtal við Daða hjá Myrkur Games

Daði Einarsson hjá Myrkur Games

Heimasíðan Nörd Norðursins birtir skemmtilegt og áhugavert viðtal við Daða Einarsson hjá Myrkur Games. Daði segir frá The Darken, sem er söguríkur ævintýraleikur og getur spilarinn haft áhrif á sögu leiksins með sínum ákvörðunum. Myrkur Games er með sína eigin ...

Lesa Meira »