Heim / PC leikir / Barnaleg framkoma í Íslenska LoL samfélaginu
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Barnaleg framkoma í Íslenska LoL samfélaginu

Klassísk umræða í LoL grúppunni

Klassísk umræða í LoL grúppunni

Reglulega poppa upp umræður hjá meðlimum á facebook grúppu Íslenska League of legends (LoL) samfélaginu um að meðalaldurinn er alltof lár og kvarta margir yfir barnalegri framkomu margra, en fjöldi meðlima í grúppunni er 2.454.

er ekki kominn tími á að kicka litlu normal krökkunum?

, segir einn af meðlimum grúppunnar á meðan aðrir spyrja sig hvort hægt yrði að fá grúppu með aldurstakmarki.

Stofna nýja LoL grúppu eða hækka aldurstakmark er hugleiðing dagsins!!

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

7 athugasemdir

  1. hahahaha og þeir sem vilja setja Skill Cað og Læka aldurstakmarkið eru pottðétt rétsvo komnir upp i gold og að vera’a 16 ára

  2. Held að aldurinn sé ekki vandamálið, hef átt við marga unga spilara sem geta alveg hagað sér eins og spilarar ættu að haga sér. Ef að aldurstakmorkuð síða væri gerð þá væri að vera refsa hluta af spilurum sem haga sér ekki svona bara fyrir aldurinn. Myndi halda að stjórn þessarar síðu ættu að huga frekar á strangari reglum um orðbragð og hegðun enn það er mín skoðun.

  3. Getur einhver linkað mér þessa grúppu ? 🙂

  4. Þetta eru bara stelpurnar sem koma með vesen

Svara

x

Check Also

Counter Strike: Global Offensive ( CS:GO ) og League of Legends ( LoL )

Enn stærra LAN, ennþá meira pláss, endalaus skemmtun í Fjölbrautaskólanum við Ármúla

Við lofum frábærri skemmtun og ...