Heim / Console leikir

Console leikir

Playstation 5 væntanleg í lok næsta árs

Playstation 5

Japanska raftækjafyrirtækið Sony tilkynnti í dag að næsta kynslóð Playstation leikjatölvunnar, Playstation 5, muni koma á markað fyrir jólavertíðina 2020. Hún mun leysa fjórðu kynslóð leikjatölvanna af hólmi, en Playstation 4 kom fyrst á markað árið 2013, að því er ...

Lesa Meira »

GreedFall undir smásjá

GreedFall er hlutverkaleikur af gamla skólanum þar sem spilarar eru settir í spor erindreka á dularfullri og kyngimagnaðri eyju þar sem nýlenduveldi og innfæddir berjast um yfirráð.

GreedFall er hlutverkaleikur af gamla skólanum þar sem spilarar eru settir í spor erindreka á dularfullri og kyngimagnaðri eyju þar sem nýlenduveldi og innfæddir berjast um yfirráð. Þetta skrifar Samúel Karl Ólason á visir.is en þar segir hann jafnframt að ...

Lesa Meira »

Veislan heldur áfram í King of Nordic

Eftir gríðarlega spennandi leik í seinustu viku tókst Warmonkeys ekki að sigra öflugt lið frá Noregi og endaði leikurinn á tvöfaldri framlengingu 22-19 fyrir Noreg. EN NÚNA! Er komið að Tótavaktinni og spila þeir fyrir hönds Íslands í KING OF NORDIC í ...

Lesa Meira »

Warmonkeys nælir sér í thorsteinnF

Tilkynning frá Warmonkeys um nýjan leikmann “Þessi drengur hefur sannað sig í íslensku senunni með frábærum árangri á hverju móti sem hann hefur tekið þátt í. Hann hefur verið lykilmaður í sínu fyrra liði, kærar þakkir fyrir að gefa honum ...

Lesa Meira »