Heim / Console leikir

Console leikir

Veislan heldur áfram í King of Nordic

Eftir gríðarlega spennandi leik í seinustu viku tókst Warmonkeys ekki að sigra öflugt lið frá Noregi og endaði leikurinn á tvöfaldri framlengingu 22-19 fyrir Noreg. EN NÚNA! Er komið að Tótavaktinni og spila þeir fyrir hönds Íslands í KING OF NORDIC í ...

Lesa Meira »

Warmonkeys nælir sér í thorsteinnF

Tilkynning frá Warmonkeys um nýjan leikmann “Þessi drengur hefur sannað sig í íslensku senunni með frábærum árangri á hverju móti sem hann hefur tekið þátt í. Hann hefur verið lykilmaður í sínu fyrra liði, kærar þakkir fyrir að gefa honum ...

Lesa Meira »

Dust 514 verður ókeypis á PS3!

Eins og flestir íslenskir leikjanördar vita að þá mun MMOFPS (Massively Multiplayer First-person Shooter) leikurinn Dust 514 frá íslenska leikjafyrirtækinu CCP tengjast hinum risavaxna EVE Online heimi. Leikurinn er væntanlegur í sumar og verður eingöngu fáanlegur fyrir PlayStation leikjavélina. Samkvæmt ...

Lesa Meira »

Killzone 3 frír eða? – Vídeó

Á þriðjudaginn 28. febrúar næstkomandi geta allir PlayStation 3 eigendur með nettenginu náð í Killzone 3 leikinn.  Hér er einungis um sýnishorn að ræða, en til að ná öllum level í leiknum þá þarftu að kaupa pakka á 14,99 dollara ...

Lesa Meira »
Fara í tækjastiku