Heim / Movies og klippur frá Íslenskum spilurum

Movies og klippur frá Íslenskum spilurum

Fylgstu vel með og skráðu þig – Fréttabréf

Merki eSports.is - Logo

Hér á eSports.is er póstlistakerfi þar sem lesendur eSports.is geta skráð netfangið sitt og fengið sendan tölvupóst með fréttum, keppni, tilboðum, spennandi viðburði framundan og margt fleira. Hverju viltu fylgjast með? Þitt er valið Fréttabréf eSports.is býður lesendum upp á ...

Lesa Meira »

Skemmtileg klippa frá forkeppni Tuddans | Eskimo er nýtt clan og ætlar að gera góða hluti í Íslenska CS:GO samfélaginu

Eskimo - Logo

Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO) liðið Eskimo er nýlegt lið á klakanum sem inniheldur vel völdum leikmönnum, en þeir eru:  Hrafnkell “Rusty” Rúnarsson  Axel “SeliHD” Gíslason  Hervald “Hulkules” Gíslason  Birkir “Godthor” Sigurðsson Stefan “JWalker” Walker Skrunið niður til að horfa ...

Lesa Meira »

Vandað og flott myndband eftir SeliHD

SeliHD MovieMaker - DemaNtur

SeliHD er einn af þeim Íslensku tölvuleikjaspilurum sem er ansi laginn við að gera movies í leiknum Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO).  SeliHD heldur út i skemmtilegri youtube rás þar sem hægt er að sjá movies eftir hann sem vert ...

Lesa Meira »

Bara rugl flott AWP NOSCOPE

AWP Noscope

Það verður nú að segjast að þetta AWP skot í leiknum Counter Strike: Global Offensive er rugl flott.  Það var Íslenski CS:GO spilarinn Hamstur sem náði þessu AWP Noscope eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi: Youtube channel Mynd: skjáskot ...

Lesa Meira »

Nett CsGo montage frá ZenGaming

ZenGaming

ZenGaming tekur hér nokkuð mörg 1v1 í leiknum Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO). Íslenski víkingurinn flottur með wappann: Youtube rás ZenGaming Fleiri myndbönd er hægt að horfa á Youtube rás ZenGaming með því að smella hér og ekki verra að ...

Lesa Meira »

Rugl skillz hjá WarDrake

WarDrake

Íslenski Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) spilarinn WarDrake hefur smellt í eina klippu. Jájájá gamli er ekkert að gefa eftir, alltaf að fikta og reyna koma með einhverjar sniðugar og skemmtilegar klippur. Er í smá freelook stemmara þessa dagana og ætla ...

Lesa Meira »