Heim / PC leikir

PC leikir

Fréttir af PC leikjum

Skemmtilegt viðtal við eigendur 1939 Games

1939 Games

Þrátt fyrir heimsfaraldur birtust jákvæðar fréttir af fjölmörgum íslenskum fyrirtækjum árið 2021. Ekki síst fyrirtækjum á sviði nýsköpunar. Eitt þeirra fyrirtækja sem sló um sig með jákvæðum fréttum er tölvuleikjafyrirtækið 1939 Games. Félagið lauk á árinu 5,3 milljón Bandaríkjadala hlutafjárútboði ...

Lesa Meira »

Arena Gaming opnar í Turninum í Kópavogi

Arena Gaming

Það má með sanni segja að heimsklassa aðstaða fyrir rafíþóttir hefur verið opnað, en staðurinn heitir Arena Gaming og er staðsettur í 1100 fermetra húsnæði í Turninum í Kópavogi. Á staðnum er lansvæði með rúmlega 100 tölvur í boði, æfingaaðstaða ...

Lesa Meira »

Tölvuleikjaiðnaður á Íslandi undirritar sáttmála

Hópurinn sem kom að undirbúningi sáttmálans, talið frá vinstri, Nanna Elísa Jakobsdóttir hjá Samtökum iðnaðarins, Haukur Steinn Logason hjá CCP, Ívar Kristjánsson hjá 1939 Games, Erna Arnardóttir hjá CCP, Þorgeir F. Óðinsson hjá Directive Games, Ólafur Hrafn Steinarsson hjá Rafíþróttasamtökum Íslands, Alexandra Diljá Bjargardóttir hjá Game Makers Iceland og María Guðmundsdóttir hjá Parity.

Fulltrúar Samtaka leikjaframleiðenda (IGI), Rafíþróttasamtaka Íslands (RÍSÍ) og Game Makers Iceland (GMI) undirrituðu sáttmála um öruggt starfsumhverfi nú í vikunni í höfuðstöðvum CCP í Grósku. Sáttmálinn er afdráttarlaus og sendir skýr skilaboð um heilbrigt starfsumhverfi í tölvuleikjaiðnaði. Í sáttmálanum kemur ...

Lesa Meira »

Svona býr tekjuhæsti eSports spilari heims – Vídeó

Johan "N0tail" Sundstein

Danski tölvuleikjaspilarinn Johan “N0tail” Sundstein er tekjuhæsti leikmaður heims í Esports samfélaginu. Johan spilar tölvuleikinn Dota 2, en hann hefur þénað fram til þessa rúmlega 7.4 milljónir bandaríkjadali í verðlaunafé. Johan hefur t.a.m. spilað með liðunum Fnatic, Team Secret, Cloud9 ...

Lesa Meira »

Activision kærir tölvuleikjaforritara fyrir að stela Warzone nafninu

Davíð og Golíat

Call of Duty: Warzone hefur verið gríðarlega vinsæll leikur frá því að hann kom út í fyrra, en það er tölvuleikjafyrirtækið Activision sem framleiddi leikinn. Nú hefur Andy, sem er sjálfstæður tölvuleikjaforritari, verið stefnt af Activision þar sem honum er ...

Lesa Meira »

Áhugavert rafíþróttanámskeið fyrir stúlkur

Íslenska rafíþróttaliðið XY Esports heldur áhugavert námskeið í samstarfi við Sjálfstyrkur fyrir stúlkur 12-16 ára.

Íslenska rafíþróttaliðið XY Esports heldur áhugavert námskeið í samstarfi við Sjálfstyrkur fyrir stúlkur 12-16 ára. Námskeiðið hefst 6. mars næstkomandi og fer öll skráning fram á vefsíðunni www.sjalfstyrkur.is  

Lesa Meira »

Frábært myndband af böggum í Cyberpunk 2077

Cyberpunk 2077

Það er ekki Cyberpunk 2077 heldur Cyberdunk 2077 sem er heitið á nýju myndbandi eftir Video Gamedunkey, sem hefur tekið saman skemmtilegar klippur sem sýna fjölmarga bögga í nýja leiknum Cyberpunk 2077. Sjón er sögu ríkari: Mynd: sjáskot úr myndbandi

Lesa Meira »

Stefna mótuð um rafíþróttir

League of Legends

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp sem móta á stefnu um hvernig efla megi umgjörð rafíþrótta hér á landi. Til rafíþrótta teljast meðal annars skipulagðar keppnir í ýmiskonar tölvuleikjum. Færst hefur í vöxt að tölvuleikir séu spilaðir á ...

Lesa Meira »

Topp 10 svindlarar í Esports

Topp 10 svindlarar í Esports

Youtube rásin theScore esports með yfir 1.3 milljón subscribers birti myndband fyrir stuttu þar sem farið var yfir fræga eSports spilara sem hafa svindlað í sínum leik. Munið að ekki svindla í tölvuleikjum. Sjá einnig hér. Mynd: skjáskot úr myndbandi

Lesa Meira »

Fleiri spila tölvuleiki vegna útbreiðslu kórónuveirunnar – Covid 19

EVE Online

Tölvuleikir virðast vera að verða sívinsælli vettvangur fólks til félagslegra samskipta nú þegar raunveruleg samskipti eru af skornum skammti vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Vikuleg sala á tölvuleikjum hefur meðal annars aukist um allt að 60% á síðustu vikum að því er ...

Lesa Meira »