Heim / PC leikir (síða 4)

PC leikir

Fréttir af PC leikjum

Veislan heldur áfram í King of Nordic

Eftir gríðarlega spennandi leik í seinustu viku tókst Warmonkeys ekki að sigra öflugt lið frá Noregi og endaði leikurinn á tvöfaldri framlengingu 22-19 fyrir Noreg. EN NÚNA! Er komið að Tótavaktinni og spila þeir fyrir hönds Íslands í KING OF NORDIC í ...

Lesa Meira »

King of Nordic í fullum gangi

King of Nordic

Eftir að hafa verið hlátursefni seinasta tímabils í King of Nordic er komið að öðrum þátt og erum við staðráðnir að láta finna fyrir okkur í ár! Næsta tímabil í KON er hafið og hefur formatinu verið breytt í aðalkeppni ...

Lesa Meira »

Vilt þú vera fréttamaður?

Býr í þér fréttamaður? Hefurðu áhuga á jafnt sem innlendum og erlendum tölvuleikjafréttum?  Sendu inn umsókn, segðu frá því hver þú ert, hvað þú hefur gert, hvert áhugasviðið er. Skilyrði sem þarf að uppfylla: Viðkomandi má ekki: Reykja Drekka áfengi ...

Lesa Meira »

Warmonkeys nælir sér í thorsteinnF

Tilkynning frá Warmonkeys um nýjan leikmann “Þessi drengur hefur sannað sig í íslensku senunni með frábærum árangri á hverju móti sem hann hefur tekið þátt í. Hann hefur verið lykilmaður í sínu fyrra liði, kærar þakkir fyrir að gefa honum ...

Lesa Meira »

eSports.is gerir samning við Panda Gaming

Við hjá eSports.is erum gríðarlega stoltir að vera orðnir bakjarl Counter-Strike liðsins Panda Gaming sem skipar liðinu. Karl “miNideGreez!” Holgeirsson Lúkas “býýýthéwáý” Malesa Eðvarð “EddezeNNN” Heimisson Snorri “snorrz” Snorrasson Tomas “TMZY” Keawsanlow Panda Gaming léku nýverið í Úrvaldsdeild Tuddans þar ...

Lesa Meira »

Skráning er hafin í haustdeild Tuddans 2016 í boði Tölvulistans!

TuDDinn - Logo

Skráning er hafin í haustdeild Tuddans, en boðið verður upp á keppni í þremur leikjum að þessu sinni: – Counter-Strike: Global Offensive – Overwatch – Rocket League Keppnisfyrirkomulag í Counter-Strike: GO mun taka töluverðum stakkaskiptum, sú ákvörðun var tekin að ...

Lesa Meira »