Heim / PC leikir / eSports konur með einungis brot af þeim launum sem karlar þéna
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

eSports konur með einungis brot af þeim launum sem karlar þéna

eSports - Laun

Það er alveg ljóst að það er kynbundinn launamunur í eSports samfélaginu samkvæmt gögnum frá Esports Earnings.

Tekinn hefur verið saman listi sem sjá má í meðfylgjandi frétt sem sýnir á svart og hvítu hve mikill munur er, en StarCraft 2 leikmaðurinn Sasha „Scarlett“ Hostyn er einungis með 333.456.35 dollara í tekjur. Á meðan tekjuhæsti Dota 2 leikmaðurinn Johan Sundstein, hefur 6.889.591,79 dali í tekjur.

Mynd: esportsearnings.com

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: esports@esports.is

Svara

x

Check Also

Lansnúrur

180 manns skráðir í lanmótið Kubburinn 2019

Það stefnir í endalausa gleði ...

Fara í tækjastiku