Heim / Console leikir / GreedFall undir smásjá
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

GreedFall undir smásjá

GreedFall er hlutverkaleikur af gamla skólanum þar sem spilarar eru settir í spor erindreka á dularfullri og kyngimagnaðri eyju þar sem nýlenduveldi og innfæddir berjast um yfirráð.

GreedFall er hlutverkaleikur af gamla skólanum þar sem spilarar eru settir í spor erindreka á dularfullri og kyngimagnaðri eyju þar sem nýlenduveldi og innfæddir berjast um yfirráð.

Þetta skrifar Samúel Karl Ólason á visir.is en þar segir hann jafnframt að það er margt sem Greedfall gerir rétt og það er mjög auðvelt að finna keim af (gamla) Bioware í leiknum, þó hann sé gerður af hinu tiltölulega smáa fyrirtæki, Spiders. Greedfall er þó nokkuð grófur og bardakerfið er oftar en ekki einsleitt.

Hægt er að lesa alla umfjöllina með því að smella hér.

GreedFall Gameplay

Mynd: greedfall.com

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara