Heim / HRingurinn / HRingurinn: Cluster sigraði StarCraft mótið
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

HRingurinn: Cluster sigraði StarCraft mótið

Starfcraft

Nú stendur yfir lanmótið HRingurinn í Háskólanum í Reykjavík en mótið hófst í gær og lýkur á morgun 12. ágúst. Keppt er í leikjunum CS:GO, LoL, Fortnite, Starcraft II, Hearthstone og Overwatch.

StarCraft 2 mótið lauk nú í kvöld þar sem 7 lið kepptu og var það Cluster sem sigraði mótið.

Að launum fær Cluster 10 þúsund krónur gjafabréf og að auki 10 þúsund krónur peningaverðlaun.

Mynd: Blizzard.com

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

HRingurinn og Tuddinn

Glæsileg tilþrif í flottu myndbandi – HRingurinn og Tuddinn

Frábær tilþrif hjá íslenskum CSGO ...