Heim / HRingurinn / HRingurinn – Úrslit frá lanmótinu
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

HRingurinn – Úrslit frá lanmótinu

hringurinn_2013Lanmótið HRingurinn sem haldið var á vegum Tvíundar í Háskólanum í Reykjavík lauk síðustu helgi en keppt var dagana 19. til 21. júlí.  Að sögn skipuleggjendur þá var um 200 spilarar sem kepptu og höguðu allir sér mjög fagmannlega.

Úrslit urðu eftirfarandi:

DotA 2
1.sæti – zeriouz buzinezz
2.sæti – Men of Mix
3.sæti – CycloneXXL
Heildarúrslit

League of legends
1. sæti – LE37
2. sæti – Target Ban
3. sæti – Vælubíllinn
Heildarúrslit
Vídeó

Starcraft 2
1. sæti – gaulzi
2. sæti -awesome
3. sæti -Ignite
Heildarúrslit
Vídeó

Counter-Strike: Global Offensive
1. sæti – Teymið
2. sæti – Almost Extreme
3. sæti – Ten5ion
Heildarúrslit

Vefsíðan Nörd Norðursins var á staðnum og tók fjölmargar myndir sem hægt er að skoða hér:
Myndasafn 1
Myndasafn 2

 

Mynd: Skjáskot úr myndasafni hjá Nörd Norðursins

 

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: esports@esports.is

Svara

x

Check Also

Lanmótið HRingurinn á næsta leiti

Lanmótið HRingurinn á næsta leiti ...

Fara í tækjastiku