Lanmótið HRingurinn sem haldið er vegum Tvíundar í Háskólanum í Reykjavík verður 19. til 21. júlí 2013, takið dagana frá. eSports.is kemur til með að vera með góða umfjöllun, allar upplýsingar og fleira í tengslum við lanið, fylgist vel með.
Merkja með:HRingurinn lanmót Tvíund
5 athugasemdir
Svara
Þú þarft að vera innskráður til að skrifa athugasemd.
Shit ekki kalla þetta lan mót, íslendingar gætu ferið að taka fordæmi svía og skattleggja okkur 🙁
Allan daginn LoL
Í hvaða leikjum verður boðið upp á competitive play?
Það er ekki komið á hreint, en það verður birt um leið og búið er að ákveða.
Það þarf ad kick-starta CS:GO áhuganum að mati okkar í eShock. Við erum búnir að færa okkur yfir og alltaf eru að koma nýjir inn. Þetta er gullið tækifæri til að móta CS:GO samfélagið fyrir lan mótið.