Heim / Lan-, online mót / Líf í tuskunum hjá íslenska Cs 1.6 samfélaginu | Stefna á online mót
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Líf í tuskunum hjá íslenska Cs 1.6 samfélaginu | Stefna á online mót

Counter Strike 1.6Það er orðið langt síðan að eitthvað hefur gerst hjá íslenska Counter Strike 1.6 samfélaginu, en í langan tíma hafa einungis 10 manna scrim verið í gangi, engin online mót, en ekki er vitað um virk clön í íslenska samfélaginu, s.s. alveg steindautt.

Nú er eitthvað að gerast og er stefnt á online mót eftir próflok, en engin niðurstaða er komin.  Tillaga að keppnisfyrirkomulagi er að hafa tvo riðla og tvö lið upp úr hvorum riðli, best of 3 og knockout, segir á facebook síðu íslenska cs 1.6 samfélagsins.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Herramennirnir í tómu tjóni með healera í WoW guildinu

Íslenska World of Warcraft liðið ...