Heim / Lan-, online mót / Overwatch online mót að hefjast – Rúmlega hálf milljón í verðlaun – Ætlar þitt lið að taka þátt?
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Overwatch online mót að hefjast – Rúmlega hálf milljón í verðlaun – Ætlar þitt lið að taka þátt?

Overwatch - Logo

Eins og greint hefur verið frá, þá hóf eSports.is samstarf við King of Nordic og G2A.  Norræn esports mótaröð þar sem þjóðirnar Finnland, Svíþjóð, Ísland, Danmörk og Noregur keppa.

Fyrsta online mótið hefst 7. september næstkomandi í leiknum Overwatch, en tímaplanið er eftirfarandi:

  • Undankeppni:   7., 14., 21. og 28. september.
  • Umspil (Play-Off): 5. október.
  • Úrslit: föstudaginn 7. október.

Lið sem nú þegar hafa verið valið fyrir umspil eru: Reunited, Rouge, Luminosity, MisfitsGG, Dignitas, OWKings, EnvyUs, Melty eSport-Club.

Nánar á King of Nordic – Overwatch Cup eða senda á netfangið thorirv@gmail.com (TurboDrake)

Pdf Overwatch reglur

Mynd: playoverwatch.com

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: esports@esports.is

Svara

x

Check Also

Íslenska landsliðið í Overwatch

Íslenska Overwatch landsliðið sigraði í Eurocup 2019

Íslenska landsliðið í Overwatch gerði ...