Heim / Movies og klippur frá Íslenskum spilurum / Skemmtileg klippa frá forkeppni Tuddans | Eskimo er nýtt clan og ætlar að gera góða hluti í Íslenska CS:GO samfélaginu
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Skemmtileg klippa frá forkeppni Tuddans | Eskimo er nýtt clan og ætlar að gera góða hluti í Íslenska CS:GO samfélaginu

Eskimo - Logo

Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO) liðið Eskimo er nýlegt lið á klakanum sem inniheldur vel völdum leikmönnum, en þeir eru:

Íslenski fáninn Hrafnkell “Rusty” Rúnarsson

Íslenski fáninn Axel “SeliHD” Gíslason

Íslenski fáninn Hervald “Hulkules” Gíslason

Íslenski fáninn Birkir “Godthor” Sigurðsson

Íslenski fáninn Stefan “JWalker” Walker

Skrunið niður til að horfa á vídeó.

“Við stefnum á að komast langt á Haustdeild Tuddans 2016. Við höfum verið að koma inn frekar sterkir á forkeppnum Tuddans og lofar það góði fyrir framtíð liðsins og stefnum á að komast langt á Tuddanum.  Við urðum fyrir því óhappi í gær að einn leikmaður úr liðinu hann Íslenski fáninn Alastair “Allinn” Rendall braut á sér olbogann og getur ekki spilað með okkur næstu 6 vikur. Þannig það hafa verið gerðar smá breytingar á lineuppinu.”

sagði Rusty í samtali við eSports.is aðspurður um framtíðaráhorf hjá liðinu.  Eskimo keppir t.a.m. í dag í haustdeild Tuddans í dag og sigurvegari keppninnar tryggir sér sæti í Úrvalsdeild en 2-4. sæti tryggja sér sæti í 1. deild og eru 11 lið skráð til leiks.

Vídeó

Hér að neðan er klippa frá forkeppni Tuddans þar sem Rusty fer hamförum:

Hvetjum alla að subscribe yotube rásina hjá Rusty með því að smella hér.

Mynd: aðsend

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

HRingurinn og Tuddinn

Hvað hefur gerst að undanförnu?

Í ágúst var haldið eitt ...