Heim / Merkja grein: Landslið – CS:GO

Merkja grein: Landslið – CS:GO

Ísland komst ekki áfram

Heimsmeistaramótið í Counter-Strike: Global Offensive 2016

Því miður komst Ísland ekki upp úr riðlakeppninni í Heimsmeistaramótinu í Counter-Strike: Global Offensive. Íslenska CS:GO landsliðið keppti á móti Tyrklandi og því miður fór sem fór með sigri Tyrklands og þar með datt Ísland úr keppni ásamt Eistlendingum. Átta ...

Lesa Meira »

Ísland tapaði gegn Belgíu

Íslenska CS:GO landsliðið vs Belgía

Ísland tapaði gegn Belgíu í gær 16-10 í heimsmeistarakeppninni í leiknum Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO).  Liðið mætir Tyrklandi á morgun fimmtudaginn 1. september og núna þarf sigur til að eiga möguleika á að komast upp úr riðlinum í heimsmeistarakeppninni. ...

Lesa Meira »

Ísland í dag: Á landsliðsæfingu í CS:GO

Íslenska landsliðið í Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO)

Íslenska landsliðið í Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) undirbýr sig nú að kappi fyrir heimsmeistaramótið í þessum vinsæla tölvuleik.  Ísland í dag kíkti við á æfingu og fékk að spreyta sig með strákunum. Eins og fram hefur komið þá mun Ísland ...

Lesa Meira »