Heim / Merkja grein: Rafíþróttasamtök Íslands

Merkja grein: Rafíþróttasamtök Íslands

Tölvuleikjaiðnaður á Íslandi undirritar sáttmála

Hópurinn sem kom að undirbúningi sáttmálans, talið frá vinstri, Nanna Elísa Jakobsdóttir hjá Samtökum iðnaðarins, Haukur Steinn Logason hjá CCP, Ívar Kristjánsson hjá 1939 Games, Erna Arnardóttir hjá CCP, Þorgeir F. Óðinsson hjá Directive Games, Ólafur Hrafn Steinarsson hjá Rafíþróttasamtökum Íslands, Alexandra Diljá Bjargardóttir hjá Game Makers Iceland og María Guðmundsdóttir hjá Parity.

Fulltrúar Samtaka leikjaframleiðenda (IGI), Rafíþróttasamtaka Íslands (RÍSÍ) og Game Makers Iceland (GMI) undirrituðu sáttmála um öruggt starfsumhverfi nú í vikunni í höfuðstöðvum CCP í Grósku. Sáttmálinn er afdráttarlaus og sendir skýr skilaboð um heilbrigt starfsumhverfi í tölvuleikjaiðnaði. Í sáttmálanum kemur ...

Lesa Meira »

Eitt stærsta rafíþrótta­mót heims í Laug­ar­dals­höll

eSports - Rafíþróttamót - League of Legends Mid-Season Invitational - MSI 2021

Eitt stærsta rafíþróttamót heims, League of Legends Mid-Season Invitational, verður haldið í Laugardalshöll í maí. Í framhaldi af því verður í fyrsta skipti haldið alþjóðlegt mót í tölvuleiknum Valorant á sama stað. Í fréttatilkynningu frá Íslandsstofu segir að alls munu ...

Lesa Meira »

Stefna mótuð um rafíþróttir

League of Legends

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp sem móta á stefnu um hvernig efla megi umgjörð rafíþrótta hér á landi. Til rafíþrótta teljast meðal annars skipulagðar keppnir í ýmiskonar tölvuleikjum. Færst hefur í vöxt að tölvuleikir séu spilaðir á ...

Lesa Meira »

eFótbolti: Hvað og hvernig?

Fundur um eFótbolta í höfuðstöðvum KSÍ

KSÍ býður til súpufundar um eFótbolta í höfuðstöðvum KSÍ að Laugardalsvelli (3. hæð), í dag fimmtudaginn 26. september kl. 12:15. Á fundinum mun KSÍ kynna fyrirætlanir á sviði eFótbolta og þau verkefni sem eru framundan, m.a. Íslandsmót og þátttöku landsliðs ...

Lesa Meira »