Heim / PC leikir / TRY2STOP verður MoD. fire | Við í Fire erum náttúrulega miklu skemmtilegri
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

TRY2STOP verður MoD. fire | Við í Fire erum náttúrulega miklu skemmtilegri

Íslenska Counter Strike:Source liðið TRY2STOP hefur gengið til liðs við Ministry Of Darkness (MoD) heitir nú MoD.Fire og eru nú tvö lið íslensk lið starfrækt í MoD samtökunum en hitt heitir MoD.Ice.

Í MoD.Fire eru:
Narko (leader)
Stranger (leader)
ceRiz!
hKon*
le0
hybrid
Mucho (trial)

“Bara allt önnur lið, engin tengsl, sami sponsor, það eina myndi ég segja er að við í Fire náttúrulega miklu skemmtilegri”, sagði Narko í samtali við eSports.is aðspurður um muninn á fire og ice.

“Höfum verið að spila í UNGL og erum í laddernum þar og tökum þátt í öllum cups þar”, en hvernig hefur gengið í UNGL?  “Ágætlega bara, vorum komnir á helvíti gott ról, misstum það niður svo við ströttuðum okkur bara aftur í gang. Mixuðum aðeins stöðunum og komum okkur í gang”, en eitthvað að lokum?

Narko vildi leyfa eftirfarandi myndbandi eiga lokaorðið:

Mynd: pro-hl.com

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Solid Clouds forsýnir nýjasta leik sinn, Starborne Frontiers

Solid Clouds forsýnir nýjasta leik sinn, Starborne Frontiers

Solid Clouds býður hluthafa sína ...