Heim / Lan-, online mót / Underdog1 sigraði fyrsta Íslenska PUBG online mótið
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Underdog1 sigraði fyrsta Íslenska PUBG online mótið

PUBG - PlayerUnknown's Battlegrounds

Nú á dögunum var haldið fyrsta Íslenska PlayerUnknown’s Battlegrounds online mót. 72 keppendur skráðu sig til leiks þar sem keppt var um fyrst tíu sætin. Spilað var með fyrirkomulaginu Solo og í verðlaun voru leikjaskjár, leikjamús og leikjamottur. Það var TEK eSports sem höfðu veg og vanda af undirbúningi mótsins.

Úrslit urðu á þessa leið:

1 sæti: Underdog1
2 sæti: veazyy
3 sæti: Hugstar
4 sæti: The-KFC-Man!!
5 sæti: Dummdumm
6 sæti: BinniJ1nX
7 sæti: FreakayBeats
8 sæti: Trjaskeggur
9 sæti: DavidArnarson
10 sæti: Katnip_Evermeme

Mynd: úr safni

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

PlayerUnknown's Battlegrounds

100 þúsund svindlarar bannaðir á einu bretti – Hægt á bláa hringnum – Vídeó

Í uppfærslum á leiknum PlayerUnknown’s ...