Heim / Liðin / WarMonkeys verður CAZ eSports | Sex mánaða samningur við breskt eSports samfélag undirritaður
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

WarMonkeys verður CAZ eSports | Sex mánaða samningur við breskt eSports samfélag undirritaður

CAZ eSports

Í dag skrifuðu leikmenn liðsins WarMonkeys undir samning til 6 mánaða við breska fyrirtækið CAZ eSports sem rekur rætur sínar til atvinnumennsku í Call Of Duty leiknum.

Fyrirtækið hefur átt lið í Heartstone, CS:GO og Call Of Duty.  Í fréttatilkynningu WarMonkeys segir að CAZ er eitt af stærstu eSports fyrirtækjum í Bretlandi og hefur á sínum snærum nokkra streamers líka.

Samningurinn kveður upp á stuðning við leikmenns liðsins til að einbeita sér að því að spila leikinn. Það er mikill munur fyrir leikmenn liðsins að þurfa ekki að vera í aukastarfi til að greiða kostnað sem tengist því að spila á þessu stigi.

Lið WarMonkeys:

  • Kristinn ‘CaPPiNg!’ Jóhannesson
  • Kristján ‘kruzer’ Finnsson
  • Pétur ‘peterrr’ Helgason
  • Ólafur ‘ofvirkur’ Guðmunddson
  • Þorsteinn ‘th0rsteinnF’ Friðinnsson

“My team and I are extremely excited to be under CAZ, we hope we can help drive the organisation forward within CS:GO and be a forerunner in Iceland. I would like to use this opportunity to give thanks to the Icelandic CS:GO community for its support and hope they will also show us love at CAZ esports also I would like to thank Eren and the management of CAZ eSports for believing in us and giving us the chance to focus on improving our CS. We are looking forward to working with them to build a bright future together.

Despite being in the UK scene for some time we decided to enter another region and acquire a team, we are delighted to have WarMonkeys on board and we believe that together we can build a great future for the organisation in CS:GO. I would also like to thank our former player Jake for his service with us and we wish his team the best of luck moving forward!”

, sagði Aron Ólafsson liðstjóri WarMonkeys í samtali við cazesports.com, en liðið mun ekki lengur spila undir því nafni heldur CAZ eSports.

Mynd: cazesports.com

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Warmonkeys nælir sér í thorsteinnF

Tilkynning frá Warmonkeys um nýjan ...