Heim / Lan-, online mót / CG komnir í fjórðungsúrslit í Spring Cup
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

CG komnir í fjórðungsúrslit í Spring Cup

cg_spring_cup_2013

Íslenska battlefield 3 liðið catalyst Gaming keppa nú í Spring Cup mótinu og eru komnir með tvo sigra og eitt tap sem var gegn HMC, en þessi árangur tryggði þeim annað sætið í sínum riðli og eru þar af leiðandi komnir í fjórðungsúrslit.

CG tekur einnig þátt í fimmta keppnistímabili hjá „NordicLeague“, en þar spila þeir í fyrstu deild og eru komnir í annað sætið á því móti.

Glæsilegur árangur hjá flottu liði.  Við hjá eSports.is höldum áfram að fjalla um velgengni þeirra í mótunum.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

3 athugasemdir

  1. Þeir geta svo unnið þetta þeir þurfa bara að spila vel þá daga sem þeir spila. Íslendigar eiga án efa flesta “frábæra tölvuleikjaspilara” miðað við höfðatölu að sjálfsögðu. Gangi ykkur vel

Svara

x

Check Also

battlefield

Ertu BF 3 eða 4 spilari? Þá eru þessir djöflar að leita að þér

Íslenska leikjasamfélagið IceEz leitar nú ...