Heim / Lan-, online mót / Eru íslensku CG strákarnir hættir? Nei aldeilis ekki!!
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Eru íslensku CG strákarnir hættir? Nei aldeilis ekki!!

CG vs iPlayÞað er ekki búið að heyrast lengi í íslenska battlefield 3 liðinu catalyst Gaming, en þeir eru á lífi og eru í fullu fjöri.  CG tekur nú þátt í tveimur mótum “Spring Cup” á ClanBase” og svo í fimmta keppnistímabili hjá “NordicLeague” þar sem þeir spila í fyrstu deild.

Hægt er að lesa nánar um velgengni CG á spjallinu hér, en fyrirliðinn d0ct0r_who listar þar upp úrslit og það sem framundan er.

Meðfylgjandi myndband er frá fyrsta leik CG vs iPlay í Spring Cup, þar sem íslensku CG strákarnir sigruðu með 596-2.

Mynd: Skjáskot af myndbandi

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Hakk er hollt.. nei það er unnin kjötvara | kruzer Undercover

Íslenski Counter Strike:Source spilarinn kruzer ...