Heim / Lan-, online mót / Íslenskt CS:GO online mót – Kick off
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Íslenskt CS:GO online mót – Kick off

Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO)

Nú er skráning í Íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO) online mótið lokið.  Í byrjun voru ansi mörg lið skráð í mótið eða rúmlega 30 lið og þegar fór að líða að lokum þá helltist heldur betur úr lestinni og eftir standa 19 lið, en ástæðan er að þau lið sem ekki náðu inn voru ekki með full skráningu, SteamID, meðlimi ofl. vantaði.

Riðlarnir er hægt að skoða nánar hér á vefsíðu 1337.is og umferðirnar hér.

Deadline á fyrstu umferð er eftir korter eða á morgun sunnudaginn 22. júní kl. 20:00 og í beinu framhaldi hefst önnur umferð sem þarf að klárast fimmtudaginn 27. júní kl. 20:00, en alls verða fjórar umferðir teknar.

eSports.is kemur til með að fylgjast vel með.

 

 

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

CS:GO Vídeó - JoiSpoi

Þetta á ekki að vera hægt – CS:GO Vídeó

Þetta er ómannlegt, þ.e. að ...