Heim / Lan-, online mót / Mikil gróska í íslenska CS:GO samfélaginu
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Mikil gróska í íslenska CS:GO samfélaginu

Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO)

Íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) samfélagið er að koma vel undan vetri og er mikil gróska í gangi.  Það hefur vakið athygli hvað mörg íslensk CS:GO lið eru til, en nú á dögunum fór af stað online mót á vegum GEGT1337 og eru 16 lið skráð í keppnina.

Mótið er DBL ELIM og lýkur fyrsta umferðin í dag.  Glæsilegt framtak hjá GEGT1337, en hægt er að fylgjast með mótinu með því að smella hér og svo þar efst uppi GEGT1337.

 

 

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Gamli Ace hefur engu gleymt

  Það ættu margir old ...