Heim / Lan-, online mót / Úrslitin á Íslandsmóti Overwatch hefst í dag klukkan 13:00
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Úrslitin á Íslandsmóti Overwatch hefst í dag klukkan 13:00

Íslandsmót Overwatch 2017

Búið er að stilla upp fyrir úrslitin í sal Kaldalón í Hörpu

Í dag keppa Einherjar og Team Hafficool til úrslita á Íslandsmótinu í Overwatch og hefst sá viðburður klukkan 13:00 í Kaldalón í Hörpu samhliða UTMessunni.

Einnig er hægt að fylgjast með úrslitunum hér á Twitch síðunni.

Mynd: Valur Heiðar Sævarsson

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: esports@esports.is

Svara

x

Check Also

Íslenska landsliðið í Overwatch

Íslenska Overwatch landsliðið sigraði í Eurocup 2019

Íslenska landsliðið í Overwatch gerði ...