Heim / Console leikir / Veislan heldur áfram í King of Nordic
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Veislan heldur áfram í King of Nordic

Eftir gríðarlega spennandi leik í seinustu viku tókst Warmonkeys ekki að sigra öflugt lið frá Noregi og endaði leikurinn á tvöfaldri framlengingu 22-19 fyrir Noreg.

EN NÚNA! Er komið að Tótavaktinni og spila þeir fyrir hönds Íslands í KING OF NORDIC í kvöld gegn öflugu liði frá Finnlandi. Liðið sem vinnur þá viðureign mætir annað hvort dönsku eða norsku liði en sigurvegarinn úr þeirri viðureign mætir Svíþjóð í úrslitaleik.

King of Nordic brackets.

Endilega kíkið við á Twitch rásinni HÉR í kvöld og sýnið strákunum stuðning! Fyrir þá sem hafa áhuga á slíku þá er hægt að veðja á leikinn í gegnum HLTV.org, nánari upplýsingar um leikinn á HÉR.

Iceland lineup

Finnland hefur oftast tekist að sigra KING OF NORDIC og þurfa strákarnir okkar góðan stuðning í kvöld! ÁFRAM TÓTAVAKTIN!

Finnland lineup.

Finnland lineup.

Um TurboDrake

Profile photo of TurboDrake
Það þarf vart að kynna CS goðsögnina TurboDrake, en hann hefur yfirgripsmikla þekkingu á keppnum og hefur mikla ástríðu á CS leiknum. Hægt er að hafa samband við TurboDrake á netfangið thorirv@esports.is

Svara

x

Check Also

Warmonkeys lineup.

Ísland mætir Noreg í King of Nordic!

Ísland spilar á móti Noreg ...

Breidd ritils í rithams án truflunar: